HRAFNHILDUR TELMA

SUMARIÐ 2022
Gamli heimur
LÝSING: Klippti módel með skærum yfir greiðu. Módelið var með sítt ólitað hár. Hárið litað með Matrix sync litur 6WN 70% lit. Greiddur, bylgjur og krullur til helminga. Notaði Moroccanoil vörur — finish luminous Hairspray medium, extra strong, styling cream, root boost, Finish glimmer shine.
TENGING MÓDELS VIÐ ÞEMA: Ég tengi módelið mitt við hinn gamla heim heiminn sem var áður en lyf urðu til og heimsfaraldurinn. Mín sýn á Sumar 2022 er sú að við munum sækja í jarðtengingu í litavali og stíl. Frelsiþörfin er mikil og þörfin fyrir tjáningu og almennt heilbrigði engu að síður og með því nota vitneskju sem hefur fylgt okkur margar aldir í formi sjálfbærni og leit að þeim heilandi áhrifum sem hægt er að finna í náttúrunni. Ég sæki innblástur í kanil, hann er harður, skarpur en mjúkur à sama tíma. Fallegur á litinn og ilmar einsog jólin sjálf.
Kanill hefur marga heilsubætandi kosti hann getur, haldið blóðsykrinum í lagi, lækkað kólestról,inniheldur jàrn,kalk og magnesíum. Getur hjálpað við túrverki og ófrjósemi. Hann er náttúrulegt rotvarnarefni, berst við bólgur og sveppasýkinguna sem candidasveppurinn veldur.




SUMARIÐ 2022
Gamli heimur
LÝSING: Aflitun í allt hárið með Matrix light master (bonder inside) og 6% festi. Tónað við vask með Matrix So color Sinc 11P
Klippti hárið. Notaði Moroccanoil vörur — finish luminous Hairspray medium og extra strong, root boost og finish glimmer shine
TENGING MÓDELS VIÐ ÞEMA: Ég tengi módelið mitt við hinn gamla heim, heiminn sem var áður en lyf urðu til og heimsfaraldurinn. Mín sýn á Sumar 2022 er sú að við munum sækja í jarðtengingu í litavali og stíl. Frelsiþörfin er mikil og þörfin fyrir tjáningu og almennt heilbrigði engu að síður og með því nota vitneskju sem hefur fylgt okkur margar aldir í formi sjálfbærni og leit að þeim heilandi áhrifum sem hægt er að finna í náttúrunni
Ég sæki innblástur í sveppinn Lions Mane eða Hericium erinaceus , en Lions Mane er mjög sérstakur í útliti og lögun, hvítur að lit og hefur mikinn heilunar kraft.
Hann er td. sagður mjög góður við þunglyndi og kvíða og einnig talinn hjálpa til við minni og minnisleysi einsog t.d Alzheimers sjúkdóminn.
Í Kínverskri læknisfræði er hann notaður til stuðnings þessum þáttum heila og tauga. Fallegur -gagnlegur og öðruvísi.




SUMARIÐ 2022
Gamli heimur
LÝSING: Aflitun í allt hárið með Matrix light master (bonder inside) og 6% festi. Tónað við vask.
Notaði Moroccanoil vörur — finish luminous Hairspray medium og extra strong, , root boost og finish glimmer shine. Blár augnskuggi og glimmer sprey.
TENGING MÓDELS VIÐ ÞEMA: Ég tengi módelið mitt við hinn gamla heim, heiminn sem var áður en lyf urðu til og heimsfaraldurinn. Mín sýn á Sumar 2022 er sú að við munum sækja í jarðtengingu í litavali og stíl. Frelsiþörfin er mikil og þörfin fyrir tjáningu og almennt heilbrigði engu að síður og með því nota vitneskju sem hefur fylgt okkur margar aldir í formi sjálfbærni og leit að þeim heilandi áhrifum sem hægt er að finna í náttúrunni
Ég sæki innblástur í bláan svepp sem fannst í Ástralíu. Sveppurinn er svo nýr og sjaldgæfur að hann hefur einungis hlotið nafnið Blár. Ekki er vitað til að megi borða hann eða hvaða gagn hann gerir en það er eflaust eitthvað. Blái sveppurinn er mjög fallegur og glitrandi


